FJÖLMIÐLAUMFJALLANIR

MIKILL ÁHUGI ÞJÓÐVERJA Á VERKEFNINU

8/10/2018 BLAÐAUMFJALLANIR Þýskir fjölmiðlar hafa sýnt þessu verkefni og vinnu mikinn áhuga. Þar hafa verið töluverðarumfjallanir og þegar fyrsta viðtalið við Einar Magnús (handritsöfund) birtist í

HANDRITASKRIF

ÓMETANLEG GÖGN KOMA Í LEITIRNAR

11/23/2018 Í lok ágúst mánaðar 2018 hafði Gerold Büschen samband við Einar Magnús í kjölfar fréttaumfjöllunar um verkefnið Að baki mánans sem áður hafði vinnuheitið Svartur

HANDRITASKRIF

ÞAKKLÆTISVOTTUR ÞÝSKALANDSKEISARA FUNDINN

1/16/2019 Í heimildum um björgun og hjúkrun skipbrotsmannanna af þýska togaranum Friedrich Albert sem kvikmyndahandritið Svartur sandur byggir á kemur fram að Wilhelm II keisari

FJÖLMIÐLAUMFJALLANIR

LEIÐANGUR Á STRANDSTAÐ SKIPSINS

31. janúar árið 1903 komust eftirlifendur áhafnarinnar á Friedrich Albert heim að Orustustöðum eftir 11 daga hrakningar á Skeiðarársandi. Níu þeirra voru enn á lífi